Ellefu handrit áfram í keppni Doris Film

Valin áfram til frekari þróunar af 102 innsendum handritum.
Posted On 09 Jul 2014

Screen hrósar “París norðursins” í hástert á Karlovy Vary

Mark Adams hjá Screen skrifar um París norðursins eftir Hafstein Gunnar Sigurðsson sem heimsfrumsýnd var í gærkvöldi á Karlovy Vary kvikmyndahátíðinni í Tékklandi. Adams er hæstánægður með myndina og segir hana koma sterklega til greina í verðlaunasæti á hátíðinni.
Posted On 09 Jul 2014