Daglegt færslusafn: Jan 11, 2014

Áfram um að fjölga konum

Rektor Kvikmyndaskólans, Hilmar Oddsson var gestur í þættinum Sjónmáli á Rás 1 í gær. Hann koma víða við í samtali sínu við Hönnu G. Sigurðardóttur og hvatti m.a. konur til dáða í kvikmyndagerð og auglýsti sérstaklega eftir kvenkyns umsækjendum í skólann.

Viðhorf | Burt með fimm tilnefningar í Eddunni

Sú tilhögun í reglum Edduverðlaunanna undanfarin ár að ef innsendingar í ákveðnum flokki eru fleiri en tíu skuli fimm verk tilnefnd er della. Þrjú verk í hverjum flokki duga.