Áfram um að fjölga konum

Hilmar Oddsson rektor Kvikmyndaskóla Íslands.
Hilmar Oddsson rektor Kvikmyndaskóla Íslands.

Rektor Kvikmyndaskólans, Hilmar Oddsson, var gestur í þættinum Sjónmáli á Rás 1 í gær. Hann koma víða við í samtali sínu við Hönnu G. Sigurðardóttur og hvatti m.a. konur til dáða í kvikmyndagerð og auglýsti sérstaklega eftir kvenkyns umsækjendum í skólann.

Hlusta má á viðtalið hér (frá mín. 1:20)

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR