Árni Samúelsson í stjórn nýrrar evrópskrar kvikmyndahúsakeðju

Árni Samúelsson eigandi Sambíóanna.

Árni Samúelsson eigandi Sambíóanna.

Árni Samúelsson eigandi og stjórnarformaður Sam-Félagsins, móðurfélags Sambíóanna og Samfilm, hefur verið skipaður í stjórn nýs félags sem verður til eftir samruna Cineworld Group og Cinema City International.

Cineworld rekur fjölda kvikmyndahúsa í Bretlandi og á Írlandi en Cinema City er umfangsmikið í slíkum rekstri í A-Evrópu og Ísrael.

Sjá nánar hér: Viðskiptablaðið – Árni Samúelsson í stjórn kvikmyndahúsarisa.

Athugasemdir

álit

Tengt efni