Grein í örum vexti

Hilmar Sigurðsson formaður SÍK spjallar við Jón Gunnarsson alþingismann.
Hilmar Sigurðsson formaður SÍK spjallar við Jón Gunnarsson alþingismann.

Hilmar Sigurðsson formaður SÍK var í viðtali við Jón Gunnarsson alþingismann í þættinum Auðlindakistan á ÍNN. Þeir fóru vítt og breitt yfir stöðuna í íslenskum kvikmyndaiðnaði; ræddu menntunarmál, innlenda framleiðslu, erlendu verkefnin og þau verkefni sem við blasa í frekari uppbyggingu.

Viðtalið má sjá hér: ÍNN | Auðlindakistan.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR