Fyrsta Hobbitamyndin mest sótt 2013

Samdráttur í kvikmyndahúsaaðókn nemur 4% milli ára. Engin íslensk mynd meðal tuttugu mest sóttu myndanna.

Eddan í fimmtánda sinn 22. febrúar, innsendingarfrestur rennur út 6. janúar

Eddan verður afhent í Hörpunni laugardaginn 22. febrúar í beinni og opinni dagskrá Stöðvar 2. Frestur til að senda inn verk rennur út á miðnætti mánudaginn 6. janúar. Tilnefningar kynntar 30. janúar.
Posted On 05 Jan 2014

175 milljónir króna frá Media áætlun ESB og Eurimages til íslenskra kvikmyndaverkefna 2013

Evrópskir stofnanir á borð við MEDIA áætlun Evrópusambandsins og Eurimages kvikmyndasjóð Evrópuráðsins hafa aldrei verið gjöfulli til íslenskra kvikmyndaverkefna en á síðasta ári.
Posted On 05 Jan 2014

“Hross í oss” hampað í Ameríku

"Myndir gerast ekki fágaðri og meira heillandi en þessi" segir í umsögn kvikmyndavefs Scott Feinberg.
Posted On 05 Jan 2014

Tökur hafnar á nýrri bíómynd Marteins Þórssonar

Myndin kallast Á morgun verðum við eitt og verður tekin upp í bútum á löngum tíma.
Posted On 05 Jan 2014