Bíó Paradís lítur yfir árið

Fullkomnar stafrænar sýningargræjur, heimsókn Ulrich Seidl og Paradísar þríleikur hans, heimsókn Agniezska Holland, evrópsk kvikmyndahátíð og kennsla í kvikmyndalæsi fyrir börn og unglinga meðal hápunkta ársins.
Posted On 29 Dec 2013

Heimildamynd um heimafæðingar í vinnslu

Dögg Mósesdóttir vinnur nú að heimildamyndinni Valið, sem fjallar um heimafæðingar.
Posted On 29 Dec 2013

“XL” á Amazon

XL Marteins Þórssonar er nú fáanleg til streymis eða niðurhals á Amazon.com í Bandaríkjunum.
Posted On 29 Dec 2013