Daglegt færslusafn: Oct 7, 2013

Gagnrýni | Oh Boy!

Bíó Paradís | Oh Boy! Leikstjóri: Jan Ole Gerster Handrit: Jan Ole Gerster Aðalhlutverk: Tom Schilling, Marc Hosemann, Friederike Kempter Lengd: 83 mín. Þýskaland, 2012 Þetta er svona mynd sem manni ætti að leiðast en einhvernveginn...

Maguire og Zwick við tökur á mynd um einvígi Fischer og Spassky

Tökur á kvikmyndinni Pawn Sacrifice (Peðfórn) í leikstjórn Edward Zwick (Blood Diamond, The Last Samurai ofl.) eru hafnar og fara að hluta fram hér á landi. Myndin fjallar um hið sögulega "einvígi aldarinnar" þegar Boris Spassky og Bobby Fischer mættust í Reykjavík sumarið 1972 og kepptu um heimsmeistaratitilinn í skák.