Greining | Áhorf á íslenskt efni í sjónvarpi 2015

Hér er listi yfir áhorf á íslenskar bíómyndir, heimildamyndir, leikið sjónvarpsefni og stuttmyndir í sjónvarpi árið 2015.
Posted On 05 Apr 2016

Aukin áhersla á leikið efni í nýjum þjónustusamningi við RÚV

Í dag var undirritaður nýr þjónustusamningur milli Ríkisútvarpsins og mennta- og menningarmálaráðherra. Meðal þess helsta sem snýr að bransanum er að auknu fé verður veitt til samframleiðslu og kaupa á efni frá sjálfstæðum framleiðendum, auk þess sem ráðist verður í sérstakt átak til að auka leikið efni í sjónvarpi.
Posted On 05 Apr 2016

Alþjóðlegu Emmy verðlaunin afhent í kvöld, “Latibær” tilnefndur

Líkt og Klapptré skýrði frá í haust er fjórða serían af Latabæ tilnefnd til alþjóðlegu Emmy verðlaunanna en þau verða afhent í Cannes í kvöld.
Posted On 05 Apr 2016