Greining | “Vonarstræti” orðin stærsta mynd ársins

Lang tekjuhæsta mynd ársins samkvæmt lista SMÁÍS með tekjur uppá tæplega 55 milljónir króna. Verður væntanlega einnig aðsóknarmesta mynd ársins eftir næstu helgi.
Posted On 25 Jun 2014