Leikstýrir Baltasar “Reykjavík”?

Baltasar Kormákur á nú í viðræðum um að leikstýra kvikmyndinni Reykjavík sem lengi hefur verið í undirbúningi. Variety skýrir frá þessu.
Posted On 13 May 2014

Jónsi og Alex gera tónlist við þáttaröðina “Manhattan”

Olivia Williams, John Benjamin Hickey og Daniel Stern fara með aðalhlutverkin í þáttaröðinni sem fjallar um smíði atómbombunnar á fimmta árautgnum.
Posted On 13 May 2014

Yfir hundrað sögur bárust í Doris Film keppnina

Á nýjum vef WIFT á Íslandi kemur fram að yfir eitt hundrað sögur eftir konur bárust í handritasamkeppni Doris Film. Umsóknarfrestur rann út 7. maí síðastliðinn.
Posted On 13 May 2014