Jónsi og Alex gera tónlist við þáttaröðina „Manhattan“

Alex og Jónsi.
Alex og Jónsi.

Tvíeykið Jónsi (Sigur rós) og Alex Somers munu vinna tónlist fyrir bandarísku sjónvarpsþáttaröðina Manhattan. Olivia Williams, John Benjamin Hickey og Daniel Stern fara með aðalhlutverkin í þáttaröðinni sem fjallar um smíði atómbombunnar á fimmta árautgnum.

Sýningar hefjast í júlí.

Parið hefur nýlokið við að semja tónlist fyrir kvikmyndina The Wilderness of James sem frumsýnd var á South By South West hátíðinni í mars s.l.

Sjá nánar hér: Jónsi and Alex to Score US TV Series | Iceland Review.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR