HeimEfnisorðJónsi og Alex

Jónsi og Alex

Jónsi og Alex gera músik fyrir nýja mynd Cameron Crowe

Jónsi, kenndur við Sigurrós, og Alex Somers samstarfsmaður hans, eiga tvö ný lög í kvikmynd Cameron Crowe, Aloha, sem verður frumsýnd 29. maí næstkomandi. Þetta er í þriðja sinn sem Crowe notast við tónlist Jónsa, en áður hefur hún heyrst í Vanilla Sky og We Bought a Zoo.

Jónsi og Alex gera tónlist við þáttaröðina “Manhattan”

Olivia Williams, John Benjamin Hickey og Daniel Stern fara með aðalhlutverkin í þáttaröðinni sem fjallar um smíði atómbombunnar á fimmta árautgnum.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR