Jóhann Jóhannsson talinn eiga möguleika á Óskarstilnefningu fyrir “The Theory of Everything”

Jóhann Jóhannsson tónskáld er enn á ný talinn eiga möguleika á Óskarstilnefningu og að þessu sinni fyrir kvikmyndina The Theory of Everything eftir James Marsh.
Posted On 11 Oct 2014