“Hjónabandssæla” verðlaunuð í Prag

Stuttmynd Jörundar Ragnarssonar, Hjónabandssæla, vann til sérstakra dómnefndarverðlauna á Prague Short Film Festival sem lauk á sunnudag.
Posted On 20 Jan 2015