“Hjónabandssæla” verðlaunuð í Prag

Sigurður Skúlason og Theódór Júlíusson í Hjónabandssælu eftir Jörund Ragnarsson.

Sigurður Skúlason og Theódór Júlíusson í Hjónabandssælu eftir Jörund Ragnarsson.

Stuttmynd Jörundar Ragnarssonar, Hjónabandssæla, vann til sérstakra dómnefndarverðlauna á Prague Short Film Festival sem lauk á sunnudag.

Myndin mun hafa heillað dómnefndina

“with it’s tenderness, emotional intelligence and visual appeal. We appreciated how the excellent acting made this unconventional love triangle come to life with credibility.”

Athugasemdir

álit

Um höfundinn
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri og ábyrgðarmaður er Ásgrímur Sverrisson.

Tengt efni