Daglegt færslusafn: Sep 17, 2013

Páll Steingrímsson hlýtur náttúruverndarverðlaun

Páll Steingrímsson hinn gamalreyndi heimildamyndasmiður, hlaut í dag svokölluð Fjölmiðlaverðlaun Umhverfis- og auðlindaráðuneytisins fyrir heimildamyndagerð sína þar sem megináhersla hans hefur verið á náttúrulífsmyndir. Í rökstuðningi...