Daglegt færslusafn: Mar 19, 2014

Saga | Þegar John Ford filmaði Ísland

John Ford, meistari bandarískra kvikmynda á tuttugustu öldinni, sá um gerð heimilda- og áróðursmynda fyrir bandaríska flotann á stríðsárunum. Ein þessara mynda er frá Íslandi.