“Hross í oss” þurrkar út mörkin milli gríns og harms segir The New York Times

Hross í oss tekur þátt í hinni árlegu hátíð Film Society of Lincoln Center og MoMA, New Directors/New Films, sem hefst í dag og stendur til 30. mars. A. O. Scott gagnrýnandi The New York Times fjallar um myndina.
Posted On 19 Mar 2014

Saga | Þegar John Ford filmaði Ísland

John Ford, meistari bandarískra kvikmynda á tuttugustu öldinni, sá um gerð heimilda- og áróðursmynda fyrir bandaríska flotann á stríðsárunum. Ein þessara mynda er frá Íslandi.
Posted On 19 Mar 2014