Greining | Fimmtungur ferðamanna kemur til Íslands af völdum kvikmynda og sjónvarpsefnis

20,1% ferðamanna nefnir kvikmyndað efni sem helstu ástæðu ferðar sinnar til Íslands. Þetta kemur fram í könnun sem markaðsrannsóknafyrirtækið Maskína gerði fyrir Ferðamálastofu og birt var í desember.
Posted On 06 Jan 2015