Daglegt færslusafn: Nov 4, 2013

Um „Gravity“ og aðkomu Daða Einarssonar að myndinni

Áhugaverð umfjöllun Ragnars Trausta Ragnarssonar hjá Skástriki um mynd Alfonso Cuarón, Gravity ásamt umfjöllun Vísis um aðkomu Daða Einarssonar að sjónrænum brellum verksins.