“Faust” eftir Alexandr Sokurov í Bæjarbíói

Myndin að hluta tekin hér á landi sumarið 2011 og mun Sigurður Skúlason, sem fer með hlutverk í henni, segja nokkur orð við upphaf sýningar annað kvöld.
Posted On 04 Nov 2013

Um “Gravity” og aðkomu Daða Einarssonar að myndinni

Áhugaverð umfjöllun Ragnars Trausta Ragnarssonar hjá Skástriki um mynd Alfonso Cuarón, Gravity ásamt umfjöllun Vísis um aðkomu Daða Einarssonar að sjónrænum brellum verksins.
Posted On 04 Nov 2013

Stór bresk/bandarísk sería, “Fortitude”, mynduð hér á landi eftir áramót

Heimildir Klapptrés herma að í undirbúningi séu tökur á bresk/bandarísku sjónvarpsseríunni Fortitude hér á landi og að stefnt sé á að hefjast handa í upphafi næsta árs.
Posted On 04 Nov 2013