spot_img
HeimBransinnUm "Gravity" og aðkomu Daða Einarssonar að myndinni

Um „Gravity“ og aðkomu Daða Einarssonar að myndinni

-

Úr Gravity aeftir Alfonso Cuarón.
Úr Gravity aeftir Alfonso Cuarón.

Klapptré vekur athygli á áhugaverðri umfjöllun Ragnars Trausta Ragnarssonar hjá Skástriki um mynd Alfonso Cuarón, Gravity, sem nú gerir það gott í kvikmyndahúsum, hér sem annarsstaðar.

Daði Einarsson hjá RVX (áður Framestore) vann hluta af sjónrænum brellum myndarinnar, hér má sjá umfjöllun um verk Daða.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

NÝJUSTU FÆRSLUR