Um “Gravity” og aðkomu Daða Einarssonar að myndinni

Úr Gravity aeftir Alfonso Cuarón.

Úr Gravity aeftir Alfonso Cuarón.

Klapptré vekur athygli á áhugaverðri umfjöllun Ragnars Trausta Ragnarssonar hjá Skástriki um mynd Alfonso Cuarón, Gravity, sem nú gerir það gott í kvikmyndahúsum, hér sem annarsstaðar.

Daði Einarsson hjá RVX (áður Framestore) vann hluta af sjónrænum brellum myndarinnar, hér má sjá umfjöllun um verk Daða.

Athugasemdir

álit

Tengt efni