HeimEfnisorðDaði Einarsson

Daði Einarsson

„Everest“ tilnefnd til tvennra verðlauna Visual Effects Society, brelluklippa hér

Everest Baltasars Kormáks hefur verið tilnefnd til tvennra verðlauna Visual Effects Society (VES) fyrir sjónrænar brellur. Verðlaun þessi hafa verið veitt frá 2002. RVX myndbrellufyrirtækið í Reykjavík hafði yfirumsjón með verkinu.

„Everest“ tilnefnd fyrir sjónrænar brellur

Everest Baltasars Kormáks er tilnefnd til Satellite verðlaunanna sem International Press Academy hefur veitt frá 1996. Tilnefningin er í flokki sjónrænna brellna (Visual Efects).

Spurt og svarað sýning á „Everest“ 5. nóvember

Sérstök spurt og svarað sýning verður haldin á kvikmynd Baltasars Kormáks, Everest, fimmtudaginn 5. nóvember í Sambíóunum í Egilshöll. Sýningin er haldin í samstarfi við 66°Norður, Félag íslenskra fjallalækna (FÍFL), Sambíóin og RVK Studios.

Myndbrellurnar í „Málmhaus“

Daði Einarsson og Gísli Þórólfsson hjá RVX unnu myndbrellurnar fyrir Málmhaus Ragnars Bragasonar og hér má skoða myndbút þar sem farið er í gegnum þær.

Um „Gravity“ og aðkomu Daða Einarssonar að myndinni

Áhugaverð umfjöllun Ragnars Trausta Ragnarssonar hjá Skástriki um mynd Alfonso Cuarón, Gravity ásamt umfjöllun Vísis um aðkomu Daða Einarssonar að sjónrænum brellum verksins.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR