spot_img
HeimSjónvarpRVX sýnir brellustiklu Netflix þáttanna THE WITCHER

RVX sýnir brellustiklu Netflix þáttanna THE WITCHER

-

RVX myndbrelluverið hefur sent frá sér brellustiklu (VFX Breakdown) fyrir þáttaröðina The Witcher (syrpu 2) sem sjá má á Netflix.

Daði Einarsson hjá RVX hafði umsjón með þessari vinnu í þáttunum ásamt Gavin Round. Hér ræða þeir um vinnu sína við þættina við fagmiðilinn Art of VFX.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

ÞAÐ NÝJASTA Á KLAPPTRÉ

Fáðu nýjasta efnið á Klapptré í pósthólfið þitt tvisvar í viku, á mánudögum og fimmtudögum.

Þú getur afskráð þig hvenær sem er.

NÝJUSTU FÆRSLUR