spot_img

[Stikla] BAND eftir Álfrúnu Örnólfsdóttur væntanleg í haust

Stikla heimildamyndarinnar Band eftir Álfrúnu Örnólfsdóttur var opinberuð í dag.

Myndinni er lýst sem meiksögu hljómsveitar sem á líklega ekki eftir að meika það og er í raun ekki hljómsveit.

Band verður frumsýnd á Hot Docs í Toronto í vor. Áætlað er að myndin komi út á Íslandi 4. nóvember.

Álfrún leikstýrir og skrifar handrit en Heather Millard og Þórður Jónsson framleiða fyrir Compass Films.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR