Ólafur Arnalds vinnur BAFTA verðlaun fyrir “Broadchurch”

Ólafur Arnalds tónskáld vann í dag sjónvarpsverðlaun BAFTA fyrir tónlistina í sjónvarspsþáttunum Broadchurch sem sýndir eru á BBC.
Posted On 27 Apr 2014