Ólafur Arnalds vinnur BAFTA verðlaun fyrir “Broadchurch”

Ólafur Arnalds tekur á móti BAFTA verðlaunum í dag.
Ólafur Arnalds tekur á móti BAFTA verðlaunum í dag.

Ólafur Arnalds tónskáld vann í dag sjónvarpsverðlaun BAFTA fyrir tónlistina í sjónvarspsþáttunum Broadchurch sem sýndir eru á BBC.

Vinna stendur nú yfir að annarri þáttaröð, sem og bandarískri útgáfu af þáttunum.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR