spot_img
HeimFréttir "Island Songs", frumsýnd 31. október

[Stikla] „Island Songs“, frumsýnd 31. október

-

Ólafur Arnalds (mynd: Marinó Thorlacius).

Heimildamyndin Island Songs eftir Baldvin Z kemur í bíó þann 31. október næstkomandi. Stikla myndarinnar hefur verið opinberuð og má sjá hér.

Island Songs er tónlistarmynd þar sem Ólafur Arnalds tónskáld ferðast um Ísland og skapar tónlist ásamt margskonar samstarfsfólki.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

ÞAÐ NÝJASTA Á KLAPPTRÉ

Fáðu nýjasta efnið á Klapptré í pósthólfið þitt tvisvar í viku, á mánudögum og fimmtudögum.

Þú getur afskráð þig hvenær sem er.

NÝJUSTU FÆRSLUR