8 költmyndir á 8 dögum: Svartur september í Bíó Paradís

Svartir sunnudagar hefja vetrardagskrána í Bíó Paradís með krafti, en 8 költmyndir verða sýndar dagana 11.-18. september, ein á kvöldi.
Posted On 02 Sep 2016

Örvarpið rúllar í fjórða sinn

Örvarpið, vettvangur örmynda á Íslandi, snýr aftur í haust, en opnað var fyrir umsóknir 1. september síðastliðinn.
Posted On 02 Sep 2016

Bac Films dreifa “Undir trénu” í Frakklandi

New Europe Film Sales hefur selt dreifingarréttinn í Frakklandi á kvikmynd Hafsteins Gunnars Sigurðssonar Undir trénu til Bac Films, eins helsta dreifingaraðila þar í landi.
Posted On 02 Sep 2016

Lovísa Lára Halldórsdóttir vinnur að sinni fyrstu bíómynd

DV ræðir við Lovísu Láru Halldórsdóttur sem nú vinnur að sinni fyrstu kvikmynd í fullri lengd. Myndin heitir Týndu börnin og er stefnt að sýningum á næsta ári.
Posted On 02 Sep 2016

Þarf íslenskt sjónvarp pólitíska vernd?

Hallgrímur Oddsson skrifar í Kjarnann um ákall forsvarsmanna einkastöðvanna um lagabreytingar til að bregðast við erlendri samkeppni og afnám auglýsinga í RÚV. Hann veltir því meðal annars upp hvort núverandi viðskiptamódel einkastöðvanna eigi sér framtíð, jafnvel þó komið yrði til móts við óskir þeirra.
Posted On 02 Sep 2016

Svona sló “Hrútar” í gegn

Dreifingaraðilar kvikmyndarinnar Hrúta í Póllandi, Bretlandi, Þýskalandi og Noregi ræddu dreifingartaktík og uppskeru myndarinnar á kvikmyndahátíðinni í Haugasundi sem nú er nýlokið.
Posted On 02 Sep 2016

Deepa Mehta heiðursgestur RIFF 

Indverska leikstýran Deepa Mehta verður heiðursgestur á RIFF hátíðinni sem hefst 29. september.
Posted On 02 Sep 2016