spot_img

8 költmyndir á 8 dögum: Svartur september í Bíó Paradís

Svartir sunnudagar hefja vetrardagskrána í Bíó Paradís með krafti, en 8 költmyndir verða sýndar dagana 11.-18. september, ein á kvöldi.

Myndirnar eru allar sýndar í bestu fáanlegu gæðum (DCP) en þær eru:

11 sept: SALÓ: – Pier Paolo Pasolini
12 sept: THE BRIDE OF FRANKENSTEIN – James Whale
13 sept: THE GOOD, THE BAD AND THE UGLY – Sergio Leone
14 sept: WHAT EVER HAPPENED TO BABY JANE – Robert Aldrich
15 sept: CREATURE FROM THE BLACK LAGOON – Jack Arnold
16 sept: PINK FLAMINGOS – John Waters
17 sept: VAMPIROS LESBOS – Jesús Franco
18 sept: THE SHINING – Stanley Kubrick

Költkvikmyndahópinn Svarta sunnudaga skipa þeir Sigurjón Kjartansson, Sjón og Hugleikur Dagsson.

Miðar og frekari upplýsingar eru hér: Svartur September – Bíó Paradís

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR