Getum við gert íslenskan kvikmyndaiðnað að öflugri útflutningsvöru?

FYRIRLESTUR | Getum við skapað 5000 ný störf í íslenskum kvikmyndaiðnaði á næstu fimm árum? Getum við gert kvikmyndagerð að jafnoka sjávarútvegs, stóriðju eða ferðamennsku í íslensku efnahagslífi? Böðvar Bjarki Pétursson, stofnandi og stjórnarformaður Kvikmyndaskóla Íslands, lætur sig dreyma stórt.
Posted On 20 Jan 2014

Kominn af sögumönnum

VIÐTAL | Benedikt Erlingsson ræðir við norskan kvikmyndablaðamann um feril sinn, íslenska kvikmyndagerð og margt fleira í fróðlegu spjalli.
Posted On 20 Jan 2014

“Hross í oss” hlaut verðlaun áhorfenda í Tromsö

Hross í oss Benedikts Erlingssonar hlaut áhorfendaverðlaunin á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Tromsö sem lauk í gær. Þetta eru 11. verðlaun myndarinnar.
Posted On 20 Jan 2014

Edda og Sverrir tilnefnd til Guldbaggen verðlaunanna

Sænsk-íslenska söng og leikkonan Edda Magnason er tilnefnd til sænsku kvikmyndaverðlaunanna Guldbaggen fyrir aðalhlutverkið í kvikmyndinni Monica Z. Verðlaunin verða afhent í kvöld. Sverrir Guðnason er tilnefndur fyrir besta leik í aukahlutverki karla fyrir sömu kvikmynd.
Posted On 20 Jan 2014

Tökur á “Fortitude” hafnar, Björn Hlynur og Stanley Tucci hefja leikinn

Tökur á sjónvarpsþáttaröðinni Fortitude hefjast í dag í London og verða meðal annars tekin upp atriði með Birni Hlyni Haraldssyni og Stanley Tucci. Von er á Sofie Grabol og fleirum á morgun. Tökur á Reyðarfirði hefjast innan skamms.
Posted On 20 Jan 2014

Margot Robbie í leikarahóp “Z for Zachariah”

Hin 23 ára Margot Robbie, sem hefur vakið mikla athygli að undanförnu fyrir leik sinn í The Wolf of Wall Street eftir Martin Scorsese, mun fara með aðalhlutverkið í Z for Zachariah sem Zik Zak kvikmyndir framleiða ásamt Sigurjóni Sighvatssyni og Tobey Maguire.
Posted On 20 Jan 2014

“Land Ho!” forðast klisjur segir IndieWire

Land Ho!, bandaríska indímyndin sem filmuð var hér á landi s.l. haust, fær fína dóma í IndieWire en myndin er nú sýnd á Sundance hátíðinni.
Posted On 20 Jan 2014