spot_img

Tökur á “Fortitude” hafnar, Björn Hlynur og Stanley Tucci hefja leikinn

Stanley Tucci og Björn Hlynur Haraldsson.
Stanley Tucci og Björn Hlynur Haraldsson.

Tökur á sjónvarpsþáttaröðinni Fortitude hefjast í dag í myndveri í London og verða meðal annars tekin upp atriði með Birni Hlyni Haraldssyni og Stanley Tucci. Von er á Sofie Grabol og fleirum á morgun.

Verkefnið er unnið fyrir Sky sjónvarpsstöðina. Pegasus þjónustar verkefnið hér á landi en tökur munu fara fram á Reyðarfirði og standa fram í júní. Innitökur verða í Bretlandi.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR