“Hrútar” verðlaunuð í Tromsø

Hrútar Gríms Hákonarsonar hlaut áhorfendaverðlaunin á Kvikmyndahátíðinni í Tromsø í Noregi sem lauk um helgina.
Posted On 27 Jan 2016