HeimFréttir"Hrútar" verðlaunuð í Tromsø

„Hrútar“ verðlaunuð í Tromsø

-

Sturla Brandth Groveln og Theodór Júlíusson í Tromsø.
Sturla Brandth Grovlen og Theodór Júlíusson í Tromsø.

Hrútar Gríms Hákonarsonar hlaut áhorfendaverðlaunin á Kvikmyndahátíðinni í Tromsø í Noregi sem lauk um helgina.

Sturla Brandth Grovlen tökumaður myndarinnar og Theodór Júlíusson, annar aðalleikara, voru viðstaddir hátíðina. Þetta eru 24. verðlaun myndarinnar á alþjóðlegum vettvangi.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

ÞAÐ NÝJASTA Á KLAPPTRÉ

Fáðu nýjasta efnið á Klapptré í pósthólfið þitt tvisvar í viku, á mánudögum og fimmtudögum.

Þú getur afskráð þig hvenær sem er.

NÝJUSTU FÆRSLUR