[Stikla] EINS OG MÁLVERK EFTIR EGGERT PÉTURSSON, frumsýnd á Stockfish

Heimildamyndin Eins og málverk eftir Eggert Pétursson eftir Gunnlaug Þór Pálsson verður frumsýnd á Stockfish hátíðinni þann 15. mars næstkomandi. Eins og nafnið bendir til fjallar hún um samnefndan málara og verk hans.
Posted On 12 Mar 2020

Morgunblaðið um SÍÐUSTU VEIÐIFERÐINA: Kitlar hressilega hláturtaugarnar

Helgi Snær Sigurðarson skrifar um Síðustu veiðiferðina eftir Þorkel Harðarson og Örn Marinó Arnarson í Morgunblaðið og gefur henni fjórar stjörnur.
Posted On 12 Mar 2020