“Þrestir” opnar í tíunda sæti, “Everest” aftur á toppinn

Þrestir Rúnars Rúnarssonar eru í tíunda sæti á opnunarhelginni meðan Everest Baltasars snýr aftur í efsta sætið. Heimildamyndin Stúlkurnar á Kleppjárnsreykjum gengur ágætlega.
Posted On 19 Oct 2015

“Hvalfjörður” vinnur tvenn verðlaun á Ítalíu

Hvalfjörður, stuttmynd Guðmundar Arnars Guðmundssonar, vann tvenn verðlaun á nýafstaðinni stuttmyndahátíð á Ítalíu, Festival dei corti underground.
Posted On 19 Oct 2015