Kvikmyndakommúna stofnuð í haustbyrjun

Til stendur að stofna svokallaða kvikmyndakommúnu í haustbyrjun þar sem upprennandi kvikmyndagerðamenn munu hafa aðsetur í vetur gjaldfrjálst.
Posted On 12 Aug 2015