“Hrútar” mjög persónuleg mynd segir Grímur Hákonarson í viðtali við Screen

Grímur Hákonarson er í viðtali við Wendy Mitchell hjá Screen International um mynd sína Hrúta sem nú er til sýnis og sölu á Cannes hátíðinni.
Posted On 14 May 2015

Vel gengur að selja “Hrúta” á Cannes

Pólska sölufyrirtækið New Europe Film Sales annast sölu á Hrútum Gríms Hákonarsonar á alþjóðlegum markaði. Sala á myndinni gengur vel á yfirstandandi Cannes hátíð.
Posted On 14 May 2015