Undir trénu eftir Hafstein Gunnar Sigurðsson og Kona fer í stríð eftir Benedikt Erlingsson eru báðar í forvali Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna, en þar er að finna 49 bíómyndir og 15 heimildamyndir.
Kona fer í stríð eftir Benedikt Erlingsson og Vetrarbræður eftir Hlyn Pálmason eru tilnefndar til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs fyrir hönd Íslands og Danmerkur. Tilnefningar voru kynntar í dag.
Klapptré er vefmiðill um íslenskar kvikmyndir og sjónvarp, sem birtir fréttir, fréttaskýringar, viðtöl, viðhorf, gagnrýni, tölulegar upplýsingar og annað tilheyrandi efni.
Vefurinn fór í loftið haustið 2013. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.
Klapptré vill þakka Kvikmyndamiðstöð Íslands fyrir stuðninginn við útgáfuna sem og þeim fjölmörgu fyrirtækjum í kvikmyndagerð sem einnig styðja við miðilinn.
Fáðu fréttabréf Klapptrés tvisvar í viku, á mánudögum og fimmtudögum.