HeimFréttir"Undir trénu" og "Kona fer í stríð" í forvali Evrópuverðlauna

„Undir trénu“ og „Kona fer í stríð“ í forvali Evrópuverðlauna

-

Undir trénu eftir Hafstein Gunnar Sigurðsson og Kona fer í stríð eftir Benedikt Erlingsson eru báðar í forvali Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna, en þar er að finna 49 bíómyndir og 15 heimildamyndir.

Tilnefningar verða kynntar þann 10. nóvember næstkomandi.

Sjá nánar hér.

Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri og ábyrgðarmaður er Ásgrímur Sverrisson.

NÝJUSTU FÆRSLUR