Ísold, Halldóra og Davíð Þór verðlaunuð vestanhafs

Ísold Uggadóttir.

Ísold Uggadóttir var valin besti leikstjórinn fyrir mynd sína Andið eðlilega á verðlaunahátíð Chlotrudis Society for Independent Film í Massachussets í Bandaríkjunum um liðna helgi. Halldóra Geirharðsdóttir var einnig valin besta leikkonan fyrir leik sinn í Kona fer í stríð og Davíð Þór Jónsson fékk einnig verðlaun fyrir tónlist í sömu mynd.

Hátíðahöldum var frestað þar til síðar á árinu sökum heimsfaraldursins.

Sjá nánar hér: ‘PARASITE’ and Icelandic Women Big Winners of 26th CHLOTRUDIS AWARDS

 

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR