Tístað um Edduna

Lífleg umræða var á Twitter í gærkvöldi meðan á Edduverðlaunum stóð.
Posted On 22 Feb 2015

Hvað er með þessa Eddustyttu?

Örlítið um verðlaunagripinn, afhverju hann lítur svona út og listamanninn sem bjó hann til.

Tólf Eddur til “Vonarstrætis”

Vonarstræti Baldvins Z hlaut alls tólf Eddur á nýafstaðinni Edduverðlaunahátíð, þar á meðal fyrir mynd ársins, leikstjóra, handrit og aðalhlutverk kvenna og karla. Þá hirti RÚV flest verðlaunin sjónvarpsmegin.
Posted On 22 Feb 2015