Tökur á “Everest” Baltasars hefjast í næstu viku, Ingvar E. meðal leikara

Tökur fara fram í Nepal, á Ítalíu og loks í 007 myndverinu í Pinewood í Bretlandi.
Posted On 08 Jan 2014

Áskorun stjórnar WIFT vegna ráðningar útvarpsstjóra

Í tilefni af yfirvofandi ráðningu nýs útvarpsstjóra RÚV hefur stjórn Wift sent stjórn RÚV ohf áskorun um að virða jafnréttislög við ráðningu í stjórnunarstöður og um leið rétta hlut kvenna innan stofnunarinnar.
Posted On 08 Jan 2014