Tökur á „Everest“ Baltasars hefjast í næstu viku, Ingvar E. meðal leikara

Ingvar E. Sigurðsson meðal leikara í Everest Baltasars.
Ingvar E. Sigurðsson meðal leikara í Everest Baltasars.

Tökur á Everest í leikstjórn Baltasars Kormáks hefjast í Nepal í næstu viku. Þaðan verður haldið til Ítalíu og loks til Pinewood stúdíósins í Bretlandi þar sem tekur verður upp í hinu sögufræga 007 myndveri. Ingvar E. Sigurðsson verður í leikarahópnum og fer með hlutverk rússneska fjallgöngumannsins Anatoli Boukreev. Með helstu hlutverk í myndinni fara Jake Gyllenhaal, Josh Brolin, John Hawkes og Jason Clark.

Sjá nánar hér: Vísir – Ingvar E. með stórt hlutverk í Everest.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR