Greining | Sveppi 4 komin með yfir 32 þúsund gesti

Algjör Sveppi og Gói bjargar málunum situr í sjöunda sæti aðsóknarlistans eftir sjöundu sýningarhelgi. Myndina sáu 471 manns í liðinni viku, þar af 218 um helgina. Myndin hefur fengið alls 32.106 gesti.
Posted On 15 Dec 2014