Nýjast:

Viðhorf | Einnar aldar saga, átta og hálfs árs afmæli

Haukur Már Helgason skrifar um hina stórbrotnu þáttaröð The Story of Film eftir Mark Cousins sem hefst á RÚV 21. október.

Útlit fyrir frekara “Frost” segir Ingvar Þórðarson

Frost er frumsýnd í kvöld á Screamfest hátíðinni í Los Angeles. Framleiðandinn gefur í skyn að von sé á framhaldi.
Posted On 10 Oct 2013

“Hross í oss” kom skemmtilega á óvart

Stephanie Bunbury hjá The Sydney Morning Herald News skrifar lofsamlega um mynd Benedikts Erlingssonar, Hross í oss.
Posted On 10 Oct 2013

Hljóðvinnslufyrirtækið Hljóðverk tekur til starfa

Hljóðverk sérhæfir sig í upptökum og eftirvinnslu á tónlist, hljóðvinnslu fyrir kvikmyndir, auglýsingagerð, talsetningu á teiknimyndum og leiknu efni.
Posted On 10 Oct 2013

Gagnrýni | Málmhaus

"Áhrifarík mynd af því úrræðaleysi sem getur skapast innan fjölskyldna þegar sorgin ber óvænt að dyrum" segir Helga Þórey Jónsdóttir gagnrýnandi Klapptrés meðal annars í umfjöllun sinni.

Viðhorf | Ekkert býr þig undir The Act of Killing

Haukur Már Helgason skrifar stutta hugleiðingu um The Act of Killing, sem enn er sýnd í Bíó Paradís.