Skjaldborg opnar fyrir umsóknir

Skjaldborg – hátíð íslenskra heimildamynda, verður haldin um hvítasunnuhelgina, 23. – 26. maí. Hátíðin mun líkt og áður fara fram í Skjaldborgarbíó á Patreksfirði, en þetta verður í 9. sinn sem hátíðin er haldin.
Posted On 03 Mar 2015

Um sjö þúsund gestir á Stockfish

Á sjöunda þúsund manns sóttu Stockfish hátíðina sem lauk um helgina sem verður að teljast ágætis byrjun.
Posted On 03 Mar 2015