Sjónvarpsserían Pressa III er tilnefnd til evrópsku sjónvarpsverðlaunanna Prix Europa 2013 sem besta evrópska dramaserían. Óskar Jónasson leikstýrði þáttaröðinni. Vísir greinir frá, sjá nánar...
Í iðrum internetsins er að finna þessa síðu Þorsteins Jónssonar leikstjóra þar sem hann fjallar um fjölmargar kvikmyndir, þar á meðal fjölda íslenskra kvikmynda. Þetta...
"Leikstjórinn og handritshöfundurinn virðist fara létt með að færa sig af fjölum leikhússins og upp á tjald kvikmyndahússins því Hross í oss er afar frumleg og áhugaverð mynd sem nýtir mátt og megin kvikmyndamiðilsins vel," segir Hjördís Stefánsdóttir í gagnrýni sinni.
Fréttatíminn fjallar um aðsókn á íslenskar kvikmyndir á þessu ári. Fram kemur að það sem af er ári hafi aðeins 20.623 komið á þær fimm myndir sem sýndar hafa verið. Undanfarin ár hefur ársaðsókn á íslenskar myndir verið á bilinu 100-150.000 manns.