HeimFréttirOtto Sander látinn

Otto Sander látinn

-

Otto Sander (á hestbaki) í Bíódögum Friðriks Þórs Friðrikssonar.
Otto Sander (á hestbaki) í Bíódögum Friðriks Þórs Friðrikssonar.

Þýski leikarinn Otto Sander, sem m.a. lék í Bíódögum Friðriks Þórs Friðrikssonar er látinn. Sander var m.a. kunnur fyrir leik sinn í myndum Wim Wenders Himininn yfir Berlín og Far Away, So Close sem og Das Boot. Sander lék í yfir 100 kvikmyndum og sjónvarpsverkum en var auk þess þekktur sviðsleikari.

Sjá hér: Otto Sander obituary | Stage | theguardian.com.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

ÞAÐ NÝJASTA Á KLAPPTRÉ

Fáðu nýjasta efnið á Klapptré í pósthólfið þitt tvisvar í viku, á mánudögum og fimmtudögum.

Þú getur afskráð þig hvenær sem er.

NÝJUSTU FÆRSLUR