Óvissa með rekstur Kvikmyndaskólans en lausna leitað

Rektor segir að verið sé að leita lausna og að hann hafi ekki misst alla von um að úr rættist innan skamms.
Posted On 18 Dec 2013

Hvernig þjóðernishyggja birtist í íslenskum kvikmyndum

Klapptré birtir hluta ritgerðar Herdísar Margrétar Ívarsdóttur frá 2008 þar sem gerð er tilraun til að greina ákveðin leiðarstef, tákn og erkitýpur í íslenskum kvikmyndum 1949 til 2007.
Posted On 18 Dec 2013

Scorsese veitir norrænum myndum heiðursverðlaun í Marrakesh

Sagði norrænar myndir hafa sett mark sitt á miðilinn strax í árdaga og enn sé verið að kanna tilfinningar og mannsandann á nýstarlegan hátt.
Posted On 18 Dec 2013