Sjóslysið í “Djúpinu” meðal hryllilegustu atriða ársins að mati Total Film

Úr Djúpinu.

Úr Djúpinu.

Kvikmyndablaðið Total Film fjallar um 50 skelfilegustu kvikmyndasenur ársins í pistli. Þar á meðal er atriðið þegar báturinn sekkur í Djúpinu. Atriðinu er lýst svona:

The Scary Moment: Gulli’s (Ólafur Darri Ólafsson) fishing boat capsizes off the south coast of Iceland and he’s left alone in the freezing waters, miles away from shore.

Hide Your Eyes When: Gulli just keeps swimming. And swimming. And swimming. With no end in sight.

This is our idea of absolute hell.

Sjá nánar hér.

Athugasemdir

álit

Tengt efni